Tilkynningar og umræður tengdar Hjálmfríðarbóli

Home

Archives:


This page is powered by Blogger, the easy way to update your web site.

25.8.01

Ágæta fjölskylda.

Í dag voru nokkrar breytingar gerðar á vefnum. Í minningasafnið var bætt inn grein eftir afa og einnig nokkrum myndum. Myndirnar eru undir "Svipmyndir frá Sléttuhreppi og nágrenni" og "Breski herinn í Aðalvík". Einnig var nokkrum myndum bætt við byggingarsöguna og gátlistinn uppfærður.

Kristinn og Gylfi